Þann 4. maí síðastliðinn var haldinn hugflæðifundur með frumkvöðlum og hugsuðum um framtíð Græna iðngarðsins. Mætingin var einkar góð en niðurstöður fundarins, sem sjá má hér í flettiskjali, eru afrakstur hugmyndavinnu fundargesta. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku og góðar hugmyndir!