by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd á sjónvarpsstöðinni PBS í Bandaríkjunum sem nefnist “Hope in the Water”. Þættirnir, sem eru þrír, fjalla um verkefni og frumkvöðla víðsvegar um heiminn og...
by Júlía Helgadóttir | feb 2, 2024 | Fréttir
Alþjóðlegt sjávarklasanet verður til Hugmyndafræði Íslenska sjávarklasans byggir á samstarfi ólíkra aðila í bláa hagkerfinu. Þessi nálgun er hefur vakið athygli á alþjóðavettvangi, á undanförnum árum. Íslenski sjávarklasinn hefur liðsinnt við stofnun klasa í bláa...
by Júlía Helgadóttir | jan 30, 2024 | Fréttir
Græni Iðngarðurinn er að leita að metnaðarfullum og drífandi einstakling í starf verkefnastjóra. Komdu og vertu með okkur í liði! Skilafrestur: 15 febrúar 2025 Umsókn ásamt starfsferilskrá sendist til kjartan@iebp.is
by Júlía Helgadóttir | sep 11, 2023 | Fréttir
Við erum afar stolt að segja frá því að hún Halla Jónsdóttir, einn af stofnendum Optitog, hlaut sérstaka viðurkenningu frá Global Women Inventors & Innovators Network (GlobalWIIN) við hátíðlega athöfn í Hörpu þann 7. september. Optitog stefnir að því að gjörbylta...
by Júlía Helgadóttir | ágú 30, 2023 | Fréttir, útgáfa
Gervigreind er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðu samfélagsins síðustu ár i kjölfar mikillar framþróunar. Mörg fyrirtæki hafa sprottið upp að undanförnu i kjölfar þess og eru sífellt fleiri fyrirtæki ad nýta sér þessa tækni til þess ad betrumbæta sínar vörur og...