Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni á opnun 1200 tonna í Húsi sjávarklasans

Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...
Klasaþorskurinn fer víða

Klasaþorskurinn fer víða

Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
70% aukning í sölu til skemmtiferðaskipa

70% aukning í sölu til skemmtiferðaskipa

Mikill árangur hefur náðst í samstarfi fyrirtækjanna TVG-Zimsen, Ekrunnar, Gáru og fimm innlendra birgja um sölu og markaðssetningu á vörum til skemmtiferðaskipa sem hingað koma, Flavour of Iceland. Milli áranna 2013 og 2014 varð 70% aukning í sölu fyrirtækjanna til...