Lýsistankur vígður

Lýsistankur vígður

Áttatíuogþriggja ára ævilíkur Íslendinga eru á meðal þeirra allra hæstu í heimi. Margir vilja meina að rík hefð fyrir neyslu þorskalýsis leiki þar mikilvægt hlutverk enda sýna rannsóknir fram á margvísleg jákvæð heilsufarsáhrif omega-3 fitusýra og D-vítamíns. Í...
Flutningalandið Ísland fjölsótt

Flutningalandið Ísland fjölsótt

Ráðstefna Íslenska sjávarklasans, Flutningalandið Ísland, var haldin öðru sinni í Hörpu miðvikudaginn 30. september síðastliðinn. Fjölmenni var á ráðstefnunni og voru gestir sammála að um ánægjulegt væri að fjalla svo ítarlega um flutninga og málefni þeirra í samhengi...
Sjávarútvegsdagurinn í Hörpu 8. október

Sjávarútvegsdagurinn í Hörpu 8. október

Fimmtudaginn 8. október kl. 8.30-10 standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu. Þetta er í annað sinn sem dagurinn er haldinn en þar verða málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum. Við...
Greining: Heill sé þér, þorskur

Greining: Heill sé þér, þorskur

Íslendingar veiða 20 milljónir þorska á ári, hafa fjórfaldað verðmæti hvers þorsks á 30 árum og nýta hvern þorsk 60% betur en gert er að meðaltali á heimsvísu. Íslenski þorskurinn hefur fært íslenskri þjóð 1.400 milljarða króna í beinar útflutningstekjur frá síðustu...