Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Áfram vaxa tæknigreinar sjávarklasans af krafti

Í nýrri greiningu Íslenska sjávarklasans er viðfangsefnið vöxtur tæknigreina sjávarklasans undanfarin ár en velta tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 12% á árinu 2015 og er nú um 60-65 milljarðar króna. Í greiningunni kemur fram að verkefni í fiskvinnslutækni um...
Ríflega 200 gestir á LYST – Future of Food

Ríflega 200 gestir á LYST – Future of Food

Ríflega 200 manns sóttu LYST – The Future of Food á neðri hæð Húss sjávarklasans á miðvikudaginn var. Á meðal fyrirlesara voru Tim West, upphafsmaður FoodHackathon, Sarah Smith frá Institute for the Future og Jon Staenberg matvælafjárfestir og vínekrubóndi í...
Fólkið á LYST – The Future of Food

Fólkið á LYST – The Future of Food

Við kynnum með stolti fólkið sem heldur erindi og tekur þátt í umræðum á LYST – The Future of Food næstkomandi miðvikudag en um er að ræða 10 erlenda og íslenska áhrifavalda í matvælageiranum; fjárfesta, frumkvöðla, rannsóknarmenn, forstjóra og aðra...
Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri í samstarfi um framtíð veiðitækni

Tækifæri eru til staðar í samstarfi um framtíð veiðitækni. Vegna þess var haldinn fundur 25. janúar í Húsi sjávarklasans þar sem farið var um víðan völl. Þetta var gert að frumkvæði Hampiðjunnar og Íslenska sjávarklasans sem sjá augljósa ávinninga af samstarfinu....