Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Fjárfestingarbylgja í frumkvöðlastarfsemi

Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...
LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

Nú fer óðum að líða að LYST – Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem...