Heimsókn frá borgarstjóra Hull í Bretlandi

Heimsókn frá borgarstjóra Hull í Bretlandi

Í dag 26. apríl fékk Sjávarklasinn góða gesti í heimsókn. Borgarstjóri Hull í Bretlandi,  Hr. Sean Chaytor ásamt eiginkonu sinni Clare Chaytor komu með fríðu föruneyti. Meðal annarra gesta voru Björn Blöndal formaður borgarráðs, Elsa Yeoman formaður menningar- og...
Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Eflum áhuga ungs fólks á nýja sjávarútvegnum

Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður.  Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...