by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by eyrun | sep 5, 2016 | Fréttir
Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
by hmg | apr 13, 2015 | Fréttir
Á dögunum tók Íslenski sjávarklasinn á móti þeim Stål Heggelund, framkvæmdastjóra norska fiskeldisklasans NCE Aquaculture og Jostein Refsnes, stjórnarformanni laxeldisfyrirtækisins Nordlaks. Tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á samstarfi íslenskra og norskra...