by Júlía Helgadóttir | feb 17, 2023 | Fréttir
Það gleður okkur að tilkynna að ALVAR Mist ehf. og Íslenski sjávarklasinn hefur skrifað undir samstarfssamning. Með samstarfssamningi þessum gerast þeir meðlimir Íslenska sjávarklasans en aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við sjávarafurðafyrirtæki á heimsvísu sem...
by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...