by Berta Daníelsdóttir | jún 30, 2017 | Fréttir
Umhverfisfyrirtækið Íslenska gámafélagið hefur gengið til liðs við Íslenska sjávarklasann og mun því framvegis taka virkan þátt í samstarfi á vegum hans. Stefnt er að stofnun nýs undirklasa sem sérstaklega mun fjalla um umhverfismál í tengslum við sjávarútveginn en...
by eyrun | jún 3, 2016 | Fréttir
Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Íslensk nýorka til samkeppni sem hefur það að markmiði...