by Eva Rún | ágú 18, 2015 | Fréttir
Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...
by Bjarki Vigfússon | jún 29, 2015 | Fréttir
„Mér finnst staðsetningin hér úti á Granda vera kjörin og það er bersýnilega mjög skemmtileg uppbygging hér í hverfinu, en á Hlemmi eru líka ákveðin tækifæri og það má vel sjá fyrir sér einhvers konar markað þar eða mathöll í framtíðinni“ sagði Niels. L. Brandt um...
by Eva Rún | jún 16, 2015 | Fréttir
Dagana 18.-21. júní næstkomandi mun Niels L. Brandt heimsækja Íslandi í boði Íslenska sjávarklasans. Í heimsókninni mun hann meðal annars kynna sér áform Íslenska sjávarklasans og samstarfsaðila um opnun Reykjavík Food Hall á neðri hæð Húss sjávarklasans við...