by Berta Daníelsdóttir | jan 14, 2020 | Fréttir
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | feb 12, 2019 | Fréttir
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...
by Berta Daníelsdóttir | jan 3, 2019 | Fréttir, útgáfa
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út yfirlit yfir verkefni og árangur á árinu 2018.Yfirlitið má lesa að fullu hér
by Berta Daníelsdóttir | okt 23, 2017 | Fréttir
Laugardaginn 14. október sl undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Ronny Isaksen, framkvæmdarstjóri Linken Næringshage AS í Bátsfirði Noregi, yfirlýsingu um samstarf við stofnun sjávarklasa í Norður-Noregi.Bátsfjörður er í...
by admin | ágú 14, 2013 | Fréttir
Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...