Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá hvað það leiðir af sér,” segir Lára Hrönn. Þau fyrirtæki sem hafa áhuga að slást í hópinn og styrkja samstarf sitt við bandarísk fyrirtæki og frumkvöðla á þessu svæði, geta haft samband við Láru Hrönn lara@pnwoceancluster.com

Fréttabréf Pacific Northwest Ocean Cluster