by Pálmi Skjaldarson | nóv 17, 2017 | Fréttir
Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans. Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn...
by Berta Daníelsdóttir | apr 18, 2017 | Fréttir
Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður. Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...
by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...
by eyrun | nóv 10, 2015 | Fréttir
Föstudaginn 4. desember nk. kl. 12-18 verður sannkölluð jólastemning í Húsi sjávarklasans og haldinn verður jólamarkaður með ýmsum nýjum og spennandi vörum úr sjávarútvegi þar sem hægt verður að versla beint við framleiðendur og hönnuði. Á markaðnum verða t.d....
by Bjarki Vigfússon | ágú 13, 2015 | Fréttir
Íslenski klasaþorskurinn var kynntur á ráðstefnu í Nuuk í Grænlandi hinn 12.ágúst síðastliðinn. „Þessi félagi okkar fer víða og fær ótrúlega jákvæðar viðtökur,“ segir Þór Sigfússon og vísar í mynd af íslenska þorskinum sem sýnir fjölbreytt úrval af þeim vörum sem...