by Berta Daníelsdóttir | jan 14, 2020 | Fréttir
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
by Pálmi Skjaldarson | maí 2, 2018 | Fréttir
Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...
by hmg | jún 11, 2015 | Fréttir
Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...
by hmg | nóv 17, 2014 | Fréttir
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um eftirspurn eftir sjávarútvegstengdu námi, en nýnemar hafa aldrei verið fleiri í haftengdum námsbrautum eins og haustið 2014. Í greiningunni kemur meðal annars fram:Fjöldi nemenda í námi tengdu sjávarklasanum eykst. Nýnemar...
by hmg | nóv 10, 2014 | útgáfa
[gdlr_notification icon=“icon-flag“ type=“color-background“ background=“#62bdc7″ color=“#ffffff“]Þú ert að lesa vefútgáfu af skýrslunni Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2013. Hægt er að sækja...