by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by Pálmi Skjaldarson | júl 20, 2018 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...
by Pálmi Skjaldarson | jún 15, 2018 | Fréttir
Síðast liðin misseri hefur gestagangur um Hús sjávarklasans verið mikill, yfir 1000 einstaklingar hafa heimsótt klasann og hafa þessir aðilar sóst eftir að hitta einstök fyrirtæki og hefur klasinn haft milligöngu um á þriðja tug heimsókna. Aðilar tengdir sjávarútvegi...
by Pálmi Skjaldarson | maí 7, 2018 | Fréttir
Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins.Umfjöllunina er hægt að lesa í...
by Pálmi Skjaldarson | maí 2, 2018 | Fréttir
Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...