Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030.   Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
Sjávarafl markaðshús, nýtt fyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Sjávarafl markaðshús, nýtt fyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...
Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...
Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....