Fólkið á LYST – The Future of Food

Fólkið á LYST – The Future of Food

Við kynnum með stolti fólkið sem heldur erindi og tekur þátt í umræðum á LYST – The Future of Food næstkomandi miðvikudag en um er að ræða 10 erlenda og íslenska áhrifavalda í matvælageiranum; fjárfesta, frumkvöðla, rannsóknarmenn, forstjóra og aðra...
Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Sjávarklasinn – Silicondalur sjávarútvegsins

Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...
Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Áhugi á sjávarklasa í Gloucester

Þessa stundina eru þeir Tom Gillett frá atvinnuþróunarfélagi Gloucester og Tom Daniel frá bæjaryfirvöldum Gloucester staddir hér á landi til að kynna sér Íslenska sjávarklasann og Hús sjávarklasans, en mikill áhugi er í Gloucester í Massachusetts á að setja upp klasa...