Klasaþorskurinn fer víða

Klasaþorskurinn fer víða

Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Íslenski sjávarklasinn og Samtök iðnaðarins hafa unnið saman að greiningu á tækifærum í tæknigreinum sem þjónusta matvælaiðnaðinn á Íslandi. Afrakstur greiningarinnar má lesa í stuttri samantekt sem ber heitið Matvælalandið Ísland: Greining á tækifærum í...