by Bjarki Vigfússon | sep 8, 2015 | Fréttir
Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...
by hmg | jún 26, 2015 | Fréttir
Ný rannsókn um áhrif klasasamstarfs á nýsköpun innan sjávarklasans dregur skýrt fram að klasasamstarf er nýsköpunarfyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi til framdráttar. Með samstarfi má skapa vettvang fyrir myndun tengsla og trausts og auka verðmæti.Í meðfylgjandi...
by admin | okt 28, 2014 | Uncategorized
Umbúðir Norðursalts hlutu hin virtu Red Dot verðlaun í Berlín, Þýskalandi 24. október síðastliðinn. Veitt voru verðlaun fyrir Communication Design og hlaut Norðursalt verðlaun fyrir einstaka umbúðahönnun. Alls bárust Red Dot dómnefndinni 7.096 innsendingar í keppnina...
by admin | nóv 1, 2013 | news_home
Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
by admin | sep 20, 2013 | Fréttir
Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...