Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...
Herberia lýkur fjármögnun

Herberia lýkur fjármögnun

Lyfjaþróunarfyrirtækið Herberia, sem hefur aðstöðu í Frumkvöðlasetri Húss sjávarklasans, lauk nýlega við frumfjármögnun en fyrirtækið var stofnað á vordögum 2013. Herberia samdi við Einvala fjárfestingarfélag um fjármögnun en forsvarsmenn þess hafa fylgt...