Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF

Haukur Már Gestsson, hagfræðingur sjávarklasans, var gestur í þættinum Viðskipti með Sigurði Má sem birtist á vef mbl.is í dag. Þar kemur meðal annars fram að „Í Sjávarklasanum hefur á síðustu tveimur árum farið fram mikið starf við að kortleggja íslenskan...
Kortlagning sjávarklasans

Kortlagning sjávarklasans

Rannsókn á þessu sviði hér á landi ætti að gagnast bæði atvinnulífi, almenningi og stjórnvöldum. Líkt og víða annars staðar þarf að draga upp mynd af sjávarklasanum hérlendis og kanna hvernig og hvert hann teygir anga sína. Skarpari mynd af þessum klasa getur aukið...