by Berta Daníelsdóttir | mar 27, 2020 | Fréttir
HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2020 | Fréttir
Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana. Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg og Craig Fleener frá Alaska Ocean Cluster, Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum, Micaela...
by Berta Daníelsdóttir | feb 4, 2020 | Fréttir
Fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl 14:00 mun Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra veita sérstakar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til einstaklinga og fyrirtækja sem stuðluðu að eflingu samstarfs og samvinnu innan klasans á árinu 2019.Sjávarklasinn hefur innan...
by Berta Daníelsdóttir | jan 14, 2020 | Fréttir
Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...