by Berta Daníelsdóttir | maí 3, 2017 | Fréttir
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...
by eyrun | des 14, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og JA Iceland – Ungir frumkvöðlar hafa tekið höndum saman um að efla áhuga ungs fólks á frumkvöðlastarfi í öllu er viðkemur hafinu. Markmið JA Iceland er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnu- og nýsköpunar....
by eyrun | nóv 23, 2016 | Fréttir
Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...
by eyrun | okt 6, 2016 | Fréttir
Sýningin Matur & nýsköpun var haldin í fyrsta sinn við mikla lukku sl. fimmtudag, þann 29. september í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn stóð fyrir sýningunni í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn var að kynna...
by eyrun | sep 21, 2016 | Fréttir
Einar Þór Lárusson hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasans sem afhent verða við opnun Sjávarútvegssýningarinnar hinn 28. september nk.Einar á langa og merka sögu í nýsköpun tengdri íslenskum matvælaiðnaði og sjávarútvegi. Eftir hefðbundna skólagöngu hóf Einar...