by Júlía Helgadóttir | jún 21, 2024 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn og verkefni klasans sem nefnist “100% fish” er í einu aðalhlutverki í nýrri heimildarmynd á sjónvarpsstöðinni PBS í Bandaríkjunum sem nefnist “Hope in the Water”. Þættirnir, sem eru þrír, fjalla um verkefni og frumkvöðla víðsvegar um heiminn og...
by Júlía Helgadóttir | mar 15, 2023 | Fréttir
Heiða Kristín Helgadóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri Sjávarklasans á Íslandi í sumar en hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Niceland Seafood auk þess að hafa komið að stofnun og rekstri hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis og í Bandaríkjunum. Heiða er...
by Júlía Helgadóttir | feb 17, 2023 | Fréttir
Það gleður okkur að tilkynna að ALVAR Mist ehf. og Íslenski sjávarklasinn hefur skrifað undir samstarfssamning. Með samstarfssamningi þessum gerast þeir meðlimir Íslenska sjávarklasans en aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við sjávarafurðafyrirtæki á heimsvísu sem...
by Svandis Fridleifsdottir | feb 4, 2023 | Fréttir
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
by Júlía Helgadóttir | jan 23, 2023 | Fréttir
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...