by Berta Daníelsdóttir | sep 19, 2018 | Fréttir
Berta Daníelsdóttir framkvæmdastjóri Sjávarklasans ræddi framtíðina hjá Sjávarklasanum í nýlegu viðtali við Sjávarafl.Nýverið hlaut Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu fyrir að bjóða upp á besta „coworking space“ á Íslandi en Nordic Startup Awards afhentu klasanum...
by Eva Rún | sep 26, 2014 | Fréttir
Fjölmenni var á fyrsta fjárfestadegi Íslenska sjávarklasans sem haldinn var í Húsi sjávarklasans þann 25. september sl. Innan sjávarklasans á Íslandi eru fjölmörg fyrirtæki sem eru að þróa áhugaverðar nýjungar, allt frá stýranlegum toghlerum til nýrra lyfja og...
by admin | feb 6, 2013 | Fréttir
Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....