by Pálmi Skjaldarson | mar 28, 2018 | Fréttir
Enn eitt árið er vöxtur sumra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi á Íslandi hreint ævintýralegur.Yfir heildina er vöxtur greinarinnar svipaður og árin á undan eða um 10-12%.Í þessari sjöttu árlegu samantekt Sjávarklasans á umfangi tæknifyrirtækja í klasanum...
by Pálmi Skjaldarson | mar 7, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn er notaður sem dæmi um góðar fyrirmyndir í nýrri skýrslu World Ocean Council um sjávarklasa á heimsvísu og reynsluna af þeim. Klasinn sómir sér þar vel við hlið sjávarklasa mun stærri ríkja.Skýrsla World Ocean Council
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2018 | Fréttir
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...
by Pálmi Skjaldarson | jan 16, 2018 | Fréttir
Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans á samstarfi fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans kemur í ljós að um 70% fyrirtækjanna í húsinu höfðu átt samstarf við annað fyrirtæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlutfall er töluvert hærra en fram kemur í niðurstöðum athugana á...
by Pálmi Skjaldarson | nóv 17, 2017 | Fréttir
Klasi Seafood Grimsby & Humber og Íslenski sjávarklasinn skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu í Húsi sjávarklasans. Samstarf Íslendinga og Breta tengt sjávarútvegi hefur um árabil verið kraftmikið og með þessari yfirlýsingu er vilji til að efla það enn...