Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...
Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis vinningshafi í Iceland´s Rising Star

Florealis, eitt af frumkvöðlafyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, var í gær valin sem annar af tveimur vinningshöfum Iceland’s Rising Star og eru því komin á alþjóðlegan lista Rising Star fyrirtækja sem eru talin líkleg til að vaxa hratt á næstu árum. Að launum fá þau...
Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Íslenski sjávarklasinn og  Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...
Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna

Wasabi Iceland gengur frá samningi við Orkusöluna

Wasabi Iceland, frumkvöðlafyrirtæki úr Húsi sjávarklasans, hefur gengið frá samningi við Orkusöluna um kaup á grænni orku fyrir gróðurhús sín. Orkan er upprunavottuð raforka frá vatnsaflsvirkjunum á Íslandi og mun knýja alla lýsingu í gróðurhúsum Wasabi Iceland....
Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Frestur til að skila inn hugmyndum í samkeppnina um vistvænni skip rennur út 1. september nk. Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn,...