by Pálmi Skjaldarson | maí 7, 2018 | Fréttir
Nýleg umfjöllun frá Kanada um Íslenska sjávarklasann þar sem sérstaklega er skoðað hvernig Hús Sjávarklasans hefur orðið að suðupotti nýjunga og hvað aðrar þjóðir geti lært af þeirri áherslu Íslendinga að nýta allar afurðir fisksins.Umfjöllunina er hægt að lesa í...
by Pálmi Skjaldarson | maí 2, 2018 | Fréttir
Í þessari nýjustu greiningu Sjávarklasans kemur fram að fjárfestar hafi lagt til um 5 milljarða króna í sprotafyrirtæki sem hafa aðsetur í Húsi sjávarklasans á árunum 2012 til dagsins í dag. Þá hafa fyrirtækin hlotið styrki sem nema um 600 milljónum króna á þessu...
by Pálmi Skjaldarson | apr 17, 2018 | Fréttir
Sýning á vörum ungra frumkvöðla sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, fer nú fram í Sjávarklasanum á Grandagarði. Sýndar eru þær vörur í keppninni sem tengjast sjávarútvegi og hafinu á einhvern hátt. Ellefu teymi...
by Pálmi Skjaldarson | apr 5, 2018 | Fréttir
Hús ferðaklasans var opnað með pompi og prakt fyrr á árinu, þetta nýja klasahús er samstarfsverkefni Íslenska sjávarklasans og Íslenska ferðaklasans. Klasinn er vettvangur fyrir öflug fyrirtæki þar sem suðupottur nýrra hugmynda ásamt þátttöku aðila í ólíkum verkefnum...
by Pálmi Skjaldarson | mar 7, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn er notaður sem dæmi um góðar fyrirmyndir í nýrri skýrslu World Ocean Council um sjávarklasa á heimsvísu og reynsluna af þeim. Klasinn sómir sér þar vel við hlið sjávarklasa mun stærri ríkja.Skýrsla World Ocean Council