by Berta Daníelsdóttir | apr 26, 2019 | Fréttir
Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...
by Berta Daníelsdóttir | feb 25, 2019 | Fréttir
Hr. Jin Zhijian sendiherra Kína á Íslandi heimsótti Hús sjávarklasans nýverið. Mikill áhugi er á samstarfi íslenskra og kínverskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Á næstu mánuðum er ætlunin að efna til funda á milli fulltrúa sendiráðsins og einstakra hópa frumkvöðla í...
by Berta Daníelsdóttir | feb 7, 2019 | Fréttir
Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Húsi sjávarklasans hinn 7. febrúar sl. Ísland gegnir forystu í ráðinu og hefur ríkisstjórnin sett haftengd málefni á oddinn í vinnu ráðsins. Það var því vel til fundið að ráðið fundaði í húsakynnum klasans og kynntist...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn veitir á hverju ári sérstakar viðurkenningar til fólks eða fyrirtækja sem eflt hefur fyrir samstarf innan klasans. Að þessu sinni eru fjórar viðurkenningar veittar. Þeir sem hljóta viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að...
by Berta Daníelsdóttir | jan 8, 2019 | Fréttir, útgáfa
Frumkvöðlafyrirtæki framleiða erlendis