Herberia lýkur fjármögnun

Herberia lýkur fjármögnun

Lyfjaþróunarfyrirtækið Herberia, sem hefur aðstöðu í Frumkvöðlasetri Húss sjávarklasans, lauk nýlega við frumfjármögnun en fyrirtækið var stofnað á vordögum 2013. Herberia samdi við Einvala fjárfestingarfélag um fjármögnun en forsvarsmenn þess hafa fylgt...