by Pálmi Skjaldarson | apr 30, 2018 | Fréttir
Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina.Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á...
by hmg | mar 4, 2016 | Fréttir
Ríflega 200 manns sóttu LYST – The Future of Food á neðri hæð Húss sjávarklasans á miðvikudaginn var. Á meðal fyrirlesara voru Tim West, upphafsmaður FoodHackathon, Sarah Smith frá Institute for the Future og Jon Staenberg matvælafjárfestir og vínekrubóndi í...
by hmg | mar 1, 2016 | Fréttir
Við kynnum með stolti fólkið sem heldur erindi og tekur þátt í umræðum á LYST – The Future of Food næstkomandi miðvikudag en um er að ræða 10 erlenda og íslenska áhrifavalda í matvælageiranum; fjárfesta, frumkvöðla, rannsóknarmenn, forstjóra og aðra...
by eyrun | feb 26, 2016 | Fréttir
Nú fer óðum að líða að LYST – Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem...