Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Sýning á vörum ungra frumkvöðla sem taka þátt í nýsköpunarkeppni, sem félagið JA frumkvöðlar stendur fyrir í framhaldsskólum, fer nú fram í Sjávarklasanum á Grandagarði. Sýndar eru þær vörur í keppninni sem tengjast sjávarútvegi og hafinu á einhvern hátt. Ellefu teymi...
„The Incredible Fish Value Machine“

„The Incredible Fish Value Machine“

Íslendingar eru leiðandi í fullnýtingu á þorski og í nýlegri grein eftir Þór Sigfússon „The Incredible Fish Value Machine“ er virðiskeðja og nýting þorsks á Íslandi sett fram á myndrænan hátt. Í greininni kemur fram að við Íslendingar erum að nýta rúmlega...
Klasaþorskurinn ferðast um heiminn

Klasaþorskurinn ferðast um heiminn

Sú mynd sem Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt sem sýnir hvernig Íslendingar fullnýta þorskinn hefur ferðast víða. Nú síðast sást til hans á glæru fyrirlesara á ráðstefnu í Sviss. Fyrirlesarinn var Stefanie Kirse einn af yfirmönnum MSC í Þýskalandi og Póllandi. Í ræðu...