by Berta Daníelsdóttir | maí 5, 2020 | Fréttir
Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum-efla má nýsköpun með betra rekstrarumhverfi og samstarfi Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga. Um leið og sjónum er beint að innlendri...
by Berta Daníelsdóttir | apr 30, 2020 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út fréttabréf með tíu jákvæðum fréttum úr starfi klasans. Það er líf og fjör í starfinu og þrátt fyrir skrýtna tíma þá eru tækifærin fyrir nýsköpun og frumkvöðla fjölmörg eins og lesa má hér.
by Berta Daníelsdóttir | apr 17, 2020 | Fréttir
Verkefnið Til sjávar og sveita er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Íslenska sjávarklasans sem hafa um árabil leitt saman frumkvöðla, fjárfesta og leiðandi sérfræðinga með verðmætasköpun og samfélagslegan ávinning að leiðarljósi.Við óskum eftir öflugum teymum...
by Berta Daníelsdóttir | mar 27, 2020 | Fréttir
HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
by Berta Daníelsdóttir | feb 28, 2020 | Fréttir
Viltu kynna þitt fyrirtæki án endurgjalds á Lystahátíð sem halduæin verður í Húsi sjávarklasans 25. maí nk.Íslenski sjávarklasinn og Matarauður Íslands efna til Lystahátíðar matarfrumkvöðla í Húsi sjávarklasans þann 25. maí.Á þessum degi er stefnt að því að kl 15...