Hafsjór af hugmyndum

Hafsjór af hugmyndum

HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020

Úrvalslið hlaut klasaverðlaunin 2020 úr hendi Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í dag. Í fyrsta lagi fékk Sjávarútvegsráðstefnan viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf við að tengja fólk í sjávarútvegi saman með árlegri ráðstefnu sem nú hefur verið haldin í...
The New Fish Wave

The New Fish Wave

Í bókinni „The New Fish Wave – How to ignite the seafood industry“ lýsir Þór Sigfússon stofnandi Sjávarklasans hvernig Íslendingar hafa byggt upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í kringum Íslenskan sjávarútveg og tekist að búa til fjölmörg haftengd nýsköpunarfyrirtæki...
Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Hvar eru fullvinnslufyrirtækin?

Fyrirtæki sem eru að vinna með aukaafurðir eru staðsett víða um land. Í nýrri greiningu Sjávarklasans „heimsmet í fullnýtingu“ er birt samantekt um verkefni þessara fyrirtækja og þau tækifæri sem eru til framtíðar.  Sjávarklasanum  berast margar beiðnir alls staðar að...