100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni

100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni

100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni Þrátt fyrir að hringrásarhagkerfið, sem felur í sér að deila, leigja, endurnýta, og endurnýja vörur eins lengi og hægt er, hafi um árabil haft matarsóun sem eitt sitt helsta baráttumál, má segja að fiskur og meðferð hliðarafurða úr...
Úrvalslisti sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Úrvalslisti sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin

Úrvalslisti sjávarklasans: ellefu fyrirtæki valin Ellefu ný fyrirtæki og sprotar hafa verið valin af Sjávarklasanum sem áhugaverðustu fyrirtækin í tæknigeiranum sem tengist Sjávarklasanum. Fyrirtækin starfa á mjög fjölbreyttu sviði, allt frá nýtingu þörunga og...
Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi

Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi

Staða tæknifyrirtækja í sjávarútvegi Nýlegar fréttir af gjaldþroti Skagans3X hafa beint sjónum að stöðu íslenskra tæknifyrirtækja, sem sinna sjávarútvegi og matvælagreinum um allan heim. En hver er staða íslenskra tæknifyrirtækja á þessu sviði? Er þörf á frekari...
Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel?

Munum við eignast fleiri Marel? Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja í bláa hagkerfinu Mörg þeirra fyrirtækja, sem sprottið hafa upp í tengslum við sjávarútveginn, hafa náð umtalsverðri markaðshlutdeild á stærri markaðssvæðum og engin tæknigrein hérlendis hefur...
Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

Hringrásarhagkerfið og sjávarútvegurinn

— Höfundar Þór Sigfússon, Alexandra Leeper, Clara Jégousse   Þessi samantekt Sjávarklasans fjallar um mismunandi „úrgangs“strauma innan sjávarútvegs og þau tækifæri sem eru til að gera betur í þeim efnum.  Heildstæðar greiningar á úrgangi í sjávarútvegi á...