FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
170 manna teymi þróar íslenska leið í hönnun fiskiskipa
Hópur íslenskra tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi hafa um nokkurt skeið unnið saman að þróun heildstæðra tæknilausna í fiskiskip. Markmið samstarfsins er að bjóða viðskiptavinum heildstæða lausn og framúrskarandi íslenska tækni um borð í fiskiskipum, efla...
Tveir fyrir einn – sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra
Sóknarfundur með sjávarútvegsráðherra um hvernig við getum tvöfaldað verðmæti hvers fisks sem berst á land! Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í félagi við Íslenska sjávarklasann boða til morgunfundar fimmtudaginn 7. nóvember um hin ótal mörgu tækifæri sem íslenskur...
Greining Sjávarklasans: Er raunhæft að skipasmíði aukist hérlendis?
Ný greining sjávarklasans sem kemur út í dag fjallar um tækifæri í skipasmíði og skipaviðgerðum á Íslandi. Vöxtur tæknifyrirtækja í sjávarklasanum hefur verið umtalsverður á síðustu árum eða 10-13% á ári. Athygli vekur að mikill vöxtur er í útflutningi á ýmsum tækjum...
Sjávarklasinn á Íslandi stendur undir 28,4% af landsframleiðslu
Heildarumsvif sjávarklasans á Íslandi vaxa annað árið í röð og mælast nú 28,4% af landsframleiðslu samkvæmt nýrri rannsókn Íslenska sjávarklasans. Niðurstöður rannsóknarinnar má lesa í skýrslu sem birt er í dag þar sem greint er frá efnahagslegum umsvifum og afkomu...
Ný íslensk fatahönnunarlína kynnt í dag
Útgerðin er nýtt íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða fallega hönnun sem skírskotar til íslensks sjávarútvegs og sögu hans. Vörumerki Útgerðarinnar heitir Iceland Ocean Fisheries en nafnið kemur frá Iceland Fisheries sem var bresk-íslensk...
Bent á tækifæri til vaxtar í flutningastarfsemi á Íslandi í nýrri langtímastefnu
Í dag kemur út sameiginleg stefna flutninga- og hafnahóps Sjávarklasans til 2030, en Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók við fyrsta eintaki í dag. 18 fyrirtæki sem öll eru samstarfsaðilar á vettvangi Íslenska sjávarklasans hafa síðastliðið ár unnið að...