FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
8.1.2015 – Verkstjórafundur Sjávarklasans
Fjölmenni á fjárfestadegi Íslenska sjávarklasans og Íslandsbanka
Fjölmenni var á fyrsta fjárfestadegi Íslenska sjávarklasans sem haldinn var í Húsi sjávarklasans þann 25. september sl. Innan sjávarklasans á Íslandi eru fjölmörg fyrirtæki sem eru að þróa áhugaverðar nýjungar, allt frá stýranlegum toghlerum til nýrra lyfja og...
Dagskráin á Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu
Nú er dagskráin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu komin út. Ráðstefnan stendur frá 8 - 14 mánudaginn 6. október og eins og sjá má verða þar flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Enn eru nokkur sæti laus en skráning fer fram hér.FLUTNINGAR Á ÍSLANDI TIL...
Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum
Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...
Greining Sjávarklasans: 50 milljarða króna fjárfesting í nýjum skipum
Eftir nokkur mögur ár í nýfjárfestingum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nú hafið sókn inn í framtíðina með stóraukinni fjárfestingu í nýjum fiskiskipum. Alls er nú verið að smíða 11 ný fiskiskip fyrir íslensk útgerðarfélög, níu ísfisktogara og tvö uppsjávarskip. Þá...
Mikilvægi Rússlandsmarkaðar: Skilar 38% af útflutningsverðmæti frysts uppsjávarfisks
Ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi um að halda Íslandi fyrir utan nýsettar reglur um bann á innflutningi á ýmsum matvælum, þar á meðal sjávarfangi, hefur mikla þýðingu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Innflutningsbannið tók gildi á föstudaginn var, en það er til...