Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Grásleppuveiðar fá MSC vottun

Föstudaginn 16. janúar síðastliðinn fór fram athöfn í Húsi sjávarklasans þar sem veitt var MSC (Marine Stewardship Council) vottun fyrir íslenskar grásleppuveiðar. MSC fiskveiðivottunin er til vitnis um sjálfbærni veiðanna en þetta er í fyrsta sinn sem grásleppuveiðar...

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...

Verkstjórafundur Sjávarklasans haldinn í þriðja sinn

Verkstjórafundur Sjávarklasans haldinn í þriðja sinn

Dagana 8.-9. janúar 2015 heldur Íslenski sjávarklasinn árlegan Verkstjórafund fyrir verkstjóra í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslenski sjávarklasinn býður verkstjórum í íslenskum sjávarútvegi til slíks fundar en stóru sölusamtökin stóðu að...

Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Íslenski sjávarklasinn og Samtök iðnaðarins hafa unnið saman að greiningu á tækifærum í tæknigreinum sem þjónusta matvælaiðnaðinn á Íslandi. Afrakstur greiningarinnar má lesa í stuttri samantekt sem ber heitið Matvælalandið Ísland: Greining á tækifærum í...

70% aukning í sölu til skemmtiferðaskipa

70% aukning í sölu til skemmtiferðaskipa

Mikill árangur hefur náðst í samstarfi fyrirtækjanna TVG-Zimsen, Ekrunnar, Gáru og fimm innlendra birgja um sölu og markaðssetningu á vörum til skemmtiferðaskipa sem hingað koma, Flavour of Iceland. Milli áranna 2013 og 2014 varð 70% aukning í sölu fyrirtækjanna til...