Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans.

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitti viðurkenningar Íslenska Sjávarklasans til fjögurra aðila, sem hafa stuðlað að eflingu nýsköpunar og samstarfs, opnað fleiri möguleika fyrir nýsköpunarfyrirtæki eða styrkt samkeppnisstöðu þeirra...

Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn opnar Grænan iðngarð

Sjávarklasinn í samstarfi við Kjartan Eiríksson hefur tekið við byggingum Norðuráls í Helguvík þar sem ætlunin er að opna Grænan iðngarð. Grænir iðngarðar og klasar gegna svipuðu hlutverki í því að efla samstarf fyrirtækja og hvetja til nýsköpunar. Þessi uppbygging er...

ALVAR og Íslenski sjávarklasinn hefja samstarf

ALVAR og Íslenski sjávarklasinn hefja samstarf

Það gleður okkur að tilkynna að ALVAR Mist ehf. og Íslenski sjávarklasinn hefur skrifað undir samstarfssamning. Með samstarfssamningi þessum gerast þeir meðlimir Íslenska sjávarklasans en aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við sjávarafurðafyrirtæki á heimsvísu sem...

Leitað til Íslands þegar kemur að reynslu af fullnýtingu sjávarafurða

Leitað til Íslands þegar kemur að reynslu af fullnýtingu sjávarafurða

Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...