Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Áföll eða tækifæri?

Áföll eða tækifæri?

Þrátt fyrir að verkfall sjómanna hafi staðið yfir í níu vikur þá bárust ekki fregnir af reiðum neytendum sem ekki fengu íslenskan fisk á sinn disk. Markaðsmál Íslendinga með fiskinn hafa einkennst af samtölum seljenda og kaupenda á hrávörumarkaði. Er komin tími til að...

Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

Mat á þjóðhagslegum kostnaði verkfalls sjómanna

Föstudaginn 10. febrúar afhenti Íslenski sjávarklasinn ítarlega greiningu á efnahagslegum áhrifum sjómannaverkfallsins til samráðshóps sem samþykktur var sl. föstudag og Atvinnuvegaráðuneytið fór fyrir.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegs- og...

Landbúnaðarklasinn hefur farið vel af stað

Landbúnaðarklasinn hefur farið vel af stað

Í janúar undirrituðu Landbúnaðarklasinn og Sjávarklasinn undir samstarfssamning. Sjávarklasinn mun fóstra frumkvöðla í landbúnaði á sama hátt og frumkvöðla í haftengdri starfssemi. Báðir aðilar höfðu miklar væntingar til samstarfssins og hefur það farið fram úr...

Öflugt flutninganet

Öflugt flutninganet

Öflugt flutninganet er ein af grunnstoðum sterkrar samkeppnisstöðu Íslands við sölu á íslenskum sjávarafurðum og öðrum matvælum til erlendra neytenda. Flutninganet Íslendinga á sér vart hliðstæðu í í heiminum með tilliti til fjölda áfangastaða.Íslenski sjávarklasinn...

Viðurkenning fyrir forystuhlutverk

Viðurkenning fyrir forystuhlutverk

Það var margt um manninn í Húsi sjávarklasans þegar Robert C. Barber sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, var sæmdur viðurkenningu Íslenska sjávarklasans mánudaginn 16. janúar 2017. Viðurkenninguna hlaut Robert fyrir forystuhlutverk í að efla samstarf Bandaríkjanna og...

Verkstjórafundur dagskrá

Verkstjórafundur dagskrá

Dagana 12.-13.janúar nk verður hinn árlegi Verkstjórafundur haldinn í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík.Yfirskrift fundarins í ár er "Framtíðarfiskvinnsla og sögur af landi" og meðal fyrirlesara eru Alda Gylfadóttir frá Einhamar Seafood og Halldór Pétur...