Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn efla samstarf

Matís og Íslenski sjávarklasinn undirrituðu í morgun samstarfssamning sem hefur að markmiði að efla efla tengslanet og samstarf starfsmanna Matís og frumkvöðla sem eru með aðstöðu hjá Sjávarklasanum. Starfsmönnum Matís og starfsfólki fyrirtækja í Húsi sjávarklasans...

Fiskmarkaðurinn á Granda

Fiskmarkaðurinn á Granda

Hér á árum áður var fiskverkun í Bakkaskemmu við Grandabryggju. Fljótlega mun Sjávarklasinn opna sýningar- og sölurými við hlið Granda Mathallar sem við köllum Fiskmarkaðinn á Granda. Á Fiskmarkaðnum á Granda gefst gestum kostur á að sjá þegar ferskur fiskur, sem...

Hugmyndafræði Sjávarklasans eftirsótt á erlendri grundu

Hugmyndafræði Sjávarklasans eftirsótt á erlendri grundu

Mikill og vaxandi áhugi er á starfi og hugmyndafræði Íslensks sjávarklasans víða um heim. Á rúmu ári hefur fulltrúum klasans verið boðið að tala í yfir 20 löndum í Asíu, Norður- og Suður Ameríku og Evrópu.  Starfsmenn klasans hafa kynnt starf hans og árangur Íslands á...

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Ungir frumkvöðlar sýna verk í Húsi sjávarklasans

Í Húsi sjávarklasans við Grandagarð 16 í Reykjavík er sýning á haftengdum verkefnum ungra frumkvöðla úr fyrirtækjasmiðju JA Iceland. Sýningin er opin frá 9-16 á virkum dögum.Um 560 nemendur frá 13 framhaldsskólum tóku þátt í Fyrirtækjasmiðju JA Iceland fyrir unga...

Landvinnsla á botnfiski eykst

Landvinnsla á botnfiski eykst

Íslenski sjávarklasinn og Arctica Finance birtu í dag ítarlega skýrslu um þróun botnfiskvinnslu á Íslandi. Botnfiskvinnsla hefur verið að færast af sjó og upp á land en frá árinu 2010 hefur frystitogurum fækkað um 43% og löndun þeirra af þorski hefur dregist saman um...