FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Bak við yztu sjónarrönd útgáfuhóf
Þriðjudaginn 3.desember efndi Íslenski sjávarklasinn til útgáfuhófs í Húsi sjávarklasans vegna útgáfu ritsins “Bak við yztu sjónarrönd” að viðstöddu fjölmenni. Frú Eliza Reid tók á móti fyrsta eintakinu frá Þór Sigfússyni stofnanda Sjávarklasans. Að...
Hvar liggja vaxtartækifærin í bláa hagkerfinu?
Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um vaxtartækifæri í bláa hagkerfinu. Sjávarklasinn ræddi við fjölda forystufólks í ólíkum greinum og bað þau að meta vöxt næstu ára.Greininguna má lesa í heild sinni hér.
Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar
Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. - 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða,...
Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland
Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...
Íslenski sjávarklasinn með stefnumót frumkvöðla, ráðamanna og fylkisstjóra Maine
Síðastu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í fararbroddi kynntu sér starfsemi klasans og voru ýmis tækifæri rædd. Gestir frá Frakklandi, Norðurlöndunum og Bandaríkjunum fengu einnig...
Nýsköpunarlandið Ísland kynnt í Sjávarklasanum
Nýsköpunarstefna fyrir Ísland var kynnt hátíðlega í Sjávarklasanum. Atvinnuvega- og nýsköpunarsáðuneytið stendur að baki stefnunni og hélt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ræðu að því tilefni. Einnig tók til máls formaður stýrihópsins, Guðmundur...