Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

New project “BlueBioClusters” starting in August 2022

New project “BlueBioClusters” starting in August 2022

Iceland Ocean Cluster is a project partner in a new project called “BlueBioClusters” co-ordinated by SUBMARINER Network for Blue Growth EEIG, Germany.  The project will connect blue clusters across European coastal regions and has a rich project partner consortium...

Kraftur á afmælisári

Kraftur á afmælisári

Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út ársskýrslu starfseminnar árið 2021. Íslenski sjávarklasinn hefur á þeim rösku tíu árum, sem liðin eru frá stofnun hans, fest sig í sessi sem leiðandi afl í nýsköpun tengdri hafinu- og vatnasviði landsins. Um leið hefur starf...

Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Kanadíska sendiráðið í heimsókn

Ánægjulegt að fá Kanadíska sendiráðið í heimsókn, þau Jeannette Menzies, sendiherra og Xavier Rodriguez, viðskipta- og almannatengil. Í heimsókninni voru skoðaðir fletir á samstarfi þjóðana varðandi nýsköpun í haftengdri starfsemi, sjálfbærni, samlegð þekkingar í...

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Hús Sjávarklasans býður LearnCove velkomin í hópinn!

Í Húsi Sjávarklasans leynast fjölmargir demantar hafsins, allir með sitt einstaka litróf en Hús Sjávarklasans leggur mikið upp úr fjölbreytileikanum. LearnCove er hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslu og þjálfunarlausna fyrir sjávarútveginn. Meðal...