by admin | mar 11, 2014 | news_home
Þriðjudaginn 11.mars heimsótti forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Hús Sjávarklasans og kynnti sér starfsemi tæplega 38 fyrirtækja sem hafa nú aðsetur í húsinu. Hr. Ólafur Ragnar fékk meðal annarra kynningar á skipasmíðum hjá NAVIS, snyrtivöruframleiðslu hjá...
by admin | mar 11, 2014 | news_home
Á Bio Marine ráðstefnu, sem haldin var 4. mars síðastliðinn, í tengslum við North Atlantic Seafood Forum í Noregi, sagði Þór Sigfússon að mikil tækifæri væru fyrir fiskveiðiþjóðir við Norður Atlantshaf að auka verðmæti aukaafurða þorsksins. Benti Þór á að Íslendingar...
by admin | feb 26, 2014 | news_home
Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynnir starf klasans og áherslur varðandi fulla nýtingu hvítfisks á ráðstefnu NASF í Bergen 4. mars nk. Ráðstefnan er með yfirskriftina „Blue Innovations to Feed the World“. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má...
by admin | feb 24, 2014 | news_home
The Iceland Ocean Cluster will advice The Maine Technology Institute, Portland, Maine regarding how Maine can expand its aquaculture cluster to promote innovation and prosperity through the sustainable use of ocean resources and the development and marketing of new...
by admin | feb 6, 2014 | news_home
Íslenski sjávarklasinn tók þátt í Framadögum sem fóru fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Margt var um manninn og fyrirtæki léku á alls oddi til að lokka til sín nemendur í von um gott sumar- og framtíðarstarfsfólk. Fjölbreytt dagskrá var í boði og voru Marel, Matís,...
by admin | feb 1, 2014 | news_home
Íslenski sjávarklasinn kynnti hvernig fjölga má tækifærum með aukinni nýsköpun að hætti Íslendinga í sjávarútvegi á fjölmennri ráðstefnu í Juneu höfuðborg Alaska. „Viðtökurnar voru hreint út sagt frábærar,“ segir Þór Sigfússon. „Þarna er miklar...