by admin | des 20, 2012 | Fréttir
Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...
by admin | des 6, 2012 | Fréttir
Á dögunum hófst vinna við grunn saltvinnsluhúss við Reykhólahöfn á Vestfjörðum, en forkólfar saltvinnslunnar, Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde hafa nú aðsetur í frumkvöðlasetrinu í Húsi sjávarklasans. Við saltvinnsluna verður heitt vatn notað til að eima salt upp...
by admin | des 4, 2012 | Fréttir
Samkvæmt nýlegri athugun Íslenska sjávarklasans nemur framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum, í formi beins og óbeins framlags, eftirspurnaráhrifa og sjálfstæðs útflutnings stoðgreina um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011. Í sambærilegri...
by admin | nóv 27, 2012 | Fréttir
Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...
by admin | nóv 22, 2012 | Fréttir
Hinn 20. nóvember sl. var stofnaður í Kaupmannahöfn samstarfsvettvangur sjávarklasa við Norður Atlantshaf en frumkvæðið að stofnun þessa vettvangs kom frá Íslenska sjávarklasanum. Í samstarfsvettvangnum eru klasar eða samtök frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
by admin | nóv 9, 2012 | Fréttir
Þessa dagana, 8. – 9. nóvember, stendur yfir Sjávarútvegsráðstefnan sem ber heitið „Horft til framtíðar“ á Grand Hótel í Reykjavík. Erindi sem flutt voru í gær voru þó nokkur og margt um áhugaverð málefni. Íslenski sjávarklasinn lét sig ekki vanta og...