by admin | okt 18, 2013 | Fréttir
Útgerðin er nýtt íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða fallega hönnun sem skírskotar til íslensks sjávarútvegs og sögu hans. Vörumerki Útgerðarinnar heitir Iceland Ocean Fisheries en nafnið kemur frá Iceland Fisheries sem var bresk-íslensk...
by admin | okt 17, 2013 | Fréttir
Í dag kemur út sameiginleg stefna flutninga- og hafnahóps Sjávarklasans til 2030, en Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók við fyrsta eintaki í dag. 18 fyrirtæki sem öll eru samstarfsaðilar á vettvangi Íslenska sjávarklasans hafa síðastliðið ár unnið að...
by admin | okt 8, 2013 | Fréttir
Á dögunum hefur verið fjallað vel um Greiningu Sjávarklasans á vexti í íslenskri sjávarlíftækni og fullvinnslu aukaafurða í erlendum miðlum tengdum sjávarútvegi. Á fis.com, sem er leiðandi alþjóðlegur miðill í sjávarútvegi, segir meðal annars: „The study, which was...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...
by admin | sep 25, 2013 | Fréttir
Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...
by admin | sep 20, 2013 | Fréttir
Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...