Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Norður & Co opna verksmiðju á Reykhólum

Við erum ánægð að segja frá því að eitt af mörgum kraftmiklum fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, Norður & Co, opna munu nýja 540 fermetra verksmiðju á Karlsey í Reykhólum.  Við hvetjum sem flesta vini okkar til að slást í för með okkur vestur og vera viðstödd opnun...
Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski sjávarklasinn á TCI 2013

Íslenski Sjávarklasinn kemur til með að kynna á TCI 2013 ráðstefnunni í Kolding í Danmörku dagana 3. til 6. september. Ráðstefnan, sem er sú fremsta á sviði klasaþróunar í heiminum, er vettvangur fyrir hugmyndamiðlun og nýsköpunarsamstarf milli klasa víðsvegar um...
Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Codland kynnt á fjárfestafundi í Danmörku

Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...
Opin kynning á Codland vel sótt

Opin kynning á Codland vel sótt

Á miðvikudaginn var fór fram opin kynning í Kvikunni í Grindavík þar sem starfsfólk Codlands kynnti nýjustu framfarir í verkefninu. Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis kynnti Codand í grófum dráttum og fór yfir stefnu þess auk þess sem teymi Codlands fór yfir hin...

Er sjávarútvegurinn vanmetinn?

Blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson hefur á síðustu dögum skrifað tvær skemmtilegar greinar um þjóðhagslegt mikilvægi sjávarútvegs og sjávarklasans á Íslandi. Sú fyrri ber heitið „Er sjávarútvegurinn vanmetinn?“ og var birt 12. júlí hér. Sú síðari, „Hornsteinninn“...