by admin | ágú 16, 2014 | Fréttir
Eftir nokkur mögur ár í nýfjárfestingum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nú hafið sókn inn í framtíðina með stóraukinni fjárfestingu í nýjum fiskiskipum. Alls er nú verið að smíða 11 ný fiskiskip fyrir íslensk útgerðarfélög, níu ísfisktogara og tvö uppsjávarskip. Þá...
by admin | ágú 13, 2014 | Fréttir
Ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi um að halda Íslandi fyrir utan nýsettar reglur um bann á innflutningi á ýmsum matvælum, þar á meðal sjávarfangi, hefur mikla þýðingu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Innflutningsbannið tók gildi á föstudaginn var, en það er til...
by admin | ágú 12, 2014 | Fréttir
Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030. Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
by sk | júl 23, 2014 | Fréttir
Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...
by admin | júl 14, 2014 | Fréttir
Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...
by admin | maí 28, 2014 | Fréttir
Gelatín úr íslenskum þörungum, þurrkaður lax fyrir ferðamenn, byggingarefni úr roði og nýtt vörumerki sem nær til allra anga sjávarklasans. Þetta er aðeins brot af fjölmörgum áhugaverðum hugmyndum sem komu fram á Hugarflugi 2014 í Húsi sjávarklasans 22. maí...