by admin | ágú 12, 2014 | Fréttir
Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030. Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
by sk | júl 23, 2014 | Fréttir
Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...
by admin | júl 14, 2014 | Fréttir
Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...
by admin | maí 28, 2014 | Fréttir
Gelatín úr íslenskum þörungum, þurrkaður lax fyrir ferðamenn, byggingarefni úr roði og nýtt vörumerki sem nær til allra anga sjávarklasans. Þetta er aðeins brot af fjölmörgum áhugaverðum hugmyndum sem komu fram á Hugarflugi 2014 í Húsi sjávarklasans 22. maí...
by admin | maí 26, 2014 | Fréttir
Hús Sjávarklasans er ekki bara hefðbundið skrifstofu húsnæði með eitt besta útsýnið í miðbænum heldur frábær staður fyrir ýmsa mannfögnuði eins og raun bar vitni síðastliðna helgi. Húsið var fullbókað alla helgina og má þar nefna stúdentaveislur, vorfagnaði og síðast...
by admin | maí 19, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn var á dögunum tilnefndur besti þjónustuaðilinn í alþjóðlegu samkeppninni Nordic Startup Awards. Við erum afar stolt af tilnefningunni og óskum jafnframt sigurvegurum samkeppninnar hér á landi, Klak-Innovit til hamingju með titilinn. Keppninni er...