Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Opinn dagur fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans

Miðvikudaginn 2. apríl næstkomandi stendur Íslenski sjávarklasinn fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans, Grandagarði 16.Þar gefst framhaldsskólanemum, sem nú eru verkefnalitlir, tækifæri á að kynnast sjávarklasanum á Íslandi og sjá ýmsar...
Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli

Fréttasíðan Worldfishing.net fjallaði  á dögunum um nýja tæknilausn fyrir þurrkun sem fyrirtækið Ocean Excellence hyggst kynna á sjávarútvegssýningunni í Brussel í maí. Ocean Excellence varð til í samstarfi innan Íslenska sjávarklasans, en hlutverk fyrirtækisins er að...
Sjávarklasinn á sjávarútvegssýningunni í Boston

Sjávarklasinn á sjávarútvegssýningunni í Boston

Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans er þessa dagana staddur í Portland, Maine í Bandaríkjunum þaðan sem hann fer til Boston á Boston Seafood Expo. Þór kynnir Íslenska sjávarklasann og fer yfir atriði tengd nýtingu aukaafurða, klasasamstarfi og...
Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum

Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum, skipað fulltrúum frá öllum mennta- og rannsóknarstofnunum á svæðinu, hélt fund í Kaffi Duus í síðustu viku þar sem kynnt var sú þekking, aðstaða og tengslanet sem það getur boðið fyrirtækjum í haftengdri starfsemi upp...