Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Greining Sjávarklasans: Tækifæri í vannýttum tegundum

Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...
Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030

Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030.   Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
Sjávarafl markaðshús, nýtt fyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Sjávarafl markaðshús, nýtt fyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Nýverið hóf fyrirtækið Sjávarafl starfsemi sína í Húsi Sjávarklasans. Sjávarafl er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Hluti af þeirra þjónustu er heimasíðugerð, fréttatilkynningar, hönnun, útlit,...
Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Hvað geta bandarískir vínframleiðendur lært af Íslandi?

Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...